Einstaklega mjúgt og gott sett.
Kemur í nokkrum litum.
Tilvalið dress fyrir leikskólann eða skólann.
95% cotton & 5% span(teygja)
This store requires javascript to be enabled for some features to work correctly.
Einstaklega mjúgt og gott sett.
Kemur í nokkrum litum.
Tilvalið dress fyrir leikskólann eða skólann.
95% cotton & 5% span(teygja)
Við val á vörum og vörumerkjum leggjum við mikið upp úr gæðum og fallegri hönnun. Í upphafi vorum við fyrsta og eina verslunin á landinu til að bjóða upp á vörur frá Suður Kóreu, sem er eimmit þekkt fyrir hágæða barnafatnað. Ekki bara í efnisvali, hönnun og útliti heldur einnig í öllu sem tengist framleiðsluferlinu. Hæstu gæðastaðla er krafist svo hægt sé að selja vörur frá Suður Kóreu en þar er helst verið að horfa til mannréttinda og umhverfismála. Nýlega hófum við einnig samstarf við Liewood sem er eitt fremsta barnavörumerki í Skandinavíu og þó víðar væri leitað. Liewood er eimmit allt það sem við stöndum fyrir þegar kemur að barnafatnaði og við erum því yfir okkur stolt að hafa þetta vörumerki í okkar flóru.