This store requires javascript to be enabled for some features to work correctly.

Hönnun Við leggjum áherslu á náttúrulega liti, hlýleika, þægindi og tímalausa hönnun. Verslunin okkar blandar saman skandinavískum og kóreskum stíl.
Viðkvæm húð Mikilvægasta skynfærið okkar er húðin og hún er viðkvæmari hjá börnum. Barnaföt gegna því ótrúlega mikilvægu hlutverki en yfir 90% af líkama barna er hulið fötum.
Efni Þegar við veljum vörumerki horfum við fyrst og fremst á gæðin í vörunum. Öll okkar vörumerki bera háa gæðastaðla eins og GOTS (Global Organic Textile Standard label).
 • Hönnun Við leggjum áherslu á náttúrulega liti, hlýleika, þægindi og tímalausa hönnun. Verslunin okkar blandar saman skandinavískum og kóreskum stíl.
 • Viðkvæm húð Mikilvægasta skynfærið okkar er húðin og hún er viðkvæmari hjá börnum. Barnaföt gegna því ótrúlega mikilvægu hlutverki en yfir 90% af líkama barna er hulið fötum.
 • Efni Þegar við veljum vörumerki horfum við fyrst og fremst á gæðin í vörunum. Öll okkar vörumerki bera háa gæðastaðla eins og GOTS (Global Organic Textile Standard label).

Umsagnir viðskiptavina

 • "Eftir að ég kynntist heilgöllunum frá Peekaboo þá kaupi ég ekki annað. Efnið er svo mjúkt fyrir litla gullið mitt."

  Melkorka, Akureyri

 • "Þurfti að skipta um stærð og fékk virkilega góða þjónustu. Ekki skemmir fyrir hvað vörurnar eru fallegar. "

  Birta, Kópavogi

 • "Þessir gallar eru það krúttlegasta. Ég elska kanínugallann okkar. Takk fyrir okkur!"

  Rannveig, Vopnafirði

Um vörurnar okkar

Vörumerkin okkar