Er ferming framundan? Skírn, afmæli eða brúðkaup?
Vantar þig veglegt nafnaskilti á köku, skorið út úr endingargóðu plexigleri sem þú getur þvegið og notað aftur og aftur?
Við hjá Mó Mama bjóðum upp á kökutoppa í fimm litum:
• Gull
• Silfur
• Hvítt
• Krem
•Svart
Þegar þú gengur frá pöntun er mikilvægt að nafn og litur komi fram í dálknum „Nánari upplýsingar“.
Ef þú ætlar að sækja kökutoppinn í verslun okkar á Garðatorgi, þá tekur hann 3–5 virka daga að verða tilbúinn.
Þú færð tölvupóst um leið og hann er klár til afhendingar.
Við hlökkum til að vera hluti af stóra deginum ykkar 🤍